14.8.2007 | 21:27
Úr hvaða mynd?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.7.2007 | 11:46
Star Crash
Ég skrifaði e-n tíma um minningar tengdar bíóinu á horni Skemmuvegar og Smiðjuvegar. Að sjálfsögðu er hægt að kalla þessar minningar ljóslifandi fram af jútjúbinu. Eftir stendur spurningin hvers vegna þessi mynd naut ekki meiri vinsælda.
http://www.youtube.com/watch?v=H2d7wAjSQQo&mode=related&search=
http://www.youtube.com/watch?v=pzfuNSpP0RA&mode=related&search=
http://www.youtube.com/watch?v=dOh7qOL3Hdk&NR=1
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
17.7.2007 | 16:16
Lok lok og læs
Ég ætla að læsa þessu bloggi eftir nokkra daga. Sé ekki ástæðu til að vera flassa þessum nördagangi framan í fleiri en þörf er á. Hinn fámenni hópur lesenda sem kemur hér reglulega við getur að sjálfsögðu fengið lykilorð og óskað eftir því með því að senda póst á eirikur@gjaldheimtan.is. Það þarf enginn að vera feiminn við það, jafnvel ekki þeir sem ég þekki lítið eða ekkert.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 12:43
Júlígabb
Ég var 100 % viss að meðfylgjandi frétt væri aprílgabb þar til ég leit á dagatalið:
http://www.fotbolti.net/fullStory.php?action=viewStory&id=49689
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 00:23
Spurning 4
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.7.2007 | 14:04
Spurning 3
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.7.2007 | 21:13
Spurning 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.7.2007 | 22:32
Ný treyja
Nýja Real treyjan kom fyrst fyrir sjónir almennings þegar liðið fagnaði spænska titlinum þann 17. júní sl. Nú er þessi treyja komin í almenna sölu og lítur svona út. Ég gaf síðustu treyju 6 í einkunn fyrir tæpu ári síðan og var ekki mjög hrifinn. Nýja treyjan lítur mun betur út, mér sýnist liturinn á röndunum vera kominn út í lillabláan, sem er meira í anda Real en þessar svörtu eða dökkbláu rendur sem notaðar hafa verið síðustu ár. Það eina sem gera má athugasemdir við er kraginn, ég átta mig ekki alveg á þessu formi en er engu að síður nokkuð sáttur við það. Eigum við ekki að splæsa 7,5 á treyjuna, ég er nokkuð íhaldssamur skyrtukragamaður en þetta er bara nokkuð gott.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.7.2007 | 15:53
Taco Bell
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2007 | 23:56
Spurning
Ég á í heilmiklum vandræðum með þennan blessaða tónlistarspilara hér til hliðar. Setti samt inn lag sem gefur tilefni til spurningar. Í hvaða mynd var þetta lag notað og hver flytur?
Ef lagið kemur ekki á spilarann vísa ég á tæknimenn Moggabloggsins. Komi það hins vegar fram mun ég veita vísbendingar þar til svarið kemur fram, sennilega daglega ef ég nenni. En þar sem nokkrir popppunktar kíkja reglulega hingað inn á ég jafnvel von á að svarið komi strax.
Sjáum til.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)