27.8.2008 | 20:29
Ota sínum tota
Hvađ var ríkisstjórnin ađ gera uppi á sviđinu viđ Arnarhól? Ég fór međ stelpunum mínum niđur í bć og var svo sem ekkert ađ spá í ţetta ţá en fór núna ađ velta fyrir mér hvađ ţetta var hrikalega hallćrislegt.
Vinsamlegast ekki blanda saman stjórnmálum og íţróttum. Ţegar Spánverjar fögnuđu evrópumeistaratitli í fótbolta var ekki hálfur stjórnmálamađur á sviđinu í miđborg Madridar. Hvađ ţá heil ríkisstjórn.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.