Fćrsluflokkur: Bloggar

Spánn-Frakkland

Ég hef miklar áhyggjur af ţessum leik enda ţoli ég ekki Frakkana fyrir utan Zidane. Hann er reyndar hćttur hjá Real og ţví segi ég ţetta međ góđri samvisku. Ef Henry eđa sér í lagi Wiltord skora og setja upp ţennan "ég er svo ógeđslega góđur og kúl" fýlusvip međan ţeir hlaupa frá markinu tryllist ég.  

Ţjóđverjinn

Ţar sem kvartađ hefur veriđ undan orđalaginu "ađ taka Ţjóđverjann á ţetta" vil ég ađ eftirfarandi komi fram. V-Ţýskaland var ekki međ gott og ferskt liđ á HM 1982 og 1986 en fór engu ađ síđur í úrslit í báđum keppnum. Á HM 2002 var Ţýskaland ekki međ gott og ferskt liđ en fór í úrslit. Núna í sumar er Ţýskaland međ gott og ferskt liđ en hvort ţeir fara í úrslit verđur ađ koma í ljós. Leikurinn viđ Argentínu á föstudaginn hefur allt sem ţarf til ađ verđa klassískur. Megi betra liđiđ vinna.

 

 


Leifsstöđ

Árid 1986 kom ég síđast í gömlu flugstöđina á Keflavíkurflugvelli. Líklega var ţessi flugstöđ hálfgerđur kofi en ég á góđar minningar ţađan. Ţar keypti ég Donkey Kong í teppalagđri fríhöfninni, stóđ augliti til auglitis viđ Roland Gift án ţess ađ hafa hugmynd um hver hann vćri og sat í panelklćddum biđsalnum međan fullorđna fólkiđ dreypti á koníaki. Ţađ besta var samt ađ labba út í vélina undir berum himnin ţannig ađ lyktin af flugvélabensíninu fyllti vitin. Ég man enn ţegar ég sat í vélinni ţetta sinn og leit út um gluggann og sá Leifsstöđ rísa hálfklárađa úti viđ sjóndeildarhringinn eins og Helstirniđ. Ţetta voru umbrotatímar en Leifsstöđ tók manni opnum örmum og breyttist lítiđ nćstu árin.

En nú er e-đ undarlegt ađ gerast. Reyndar má segja ađ stöđin sé tvískipt, annars vegar gamla súra kaffiterían sem selur horn međ skinku og osti á 500 kall, barinn og fríhöfnin. Hins vegar er undarlegur heimur sem birtist manni ţegar mađur fer yfir e-a ósýnilega línu ca. hjá klósettunum. Allt í einu er mađur kominn á alţjóđaflugvöll ţar sem allir nema flugfreyjurnar líta út fyrir ađ vera útlenskir. Feitir ameríkanar í körfuboltabolum og eldgamlir Indverjar í hjólastólum. Bestir eru ţó ţybbnu íslensku tollverđirnir í svörtum búningum sem halda mćtti ađ hafi veriđ hannađir af e-m fógeta í miđríkjum Bandaríkjanna. Og međ labbrabb tćki saumađ í viđ öxlina. Svona er Leifsstöđ í dag.


HM

Ég hef blendnar tilfinningar gagnvart tapi Hollendinga í gćr. Í fyrsta lagi var ţetta fáránlegur leikur og auđvitađ skandall ađ fjórir menn hafi fengiđ ađ fjúka. En skandallinn felst kannski helst í ţví ađ ţeir áttu ţađ allir skiliđ nema etv. Deco en er til of mikils mćlst ađ menn hugsi ađeins ţó leikar ćsist. Ţú bara hindrar ekki ađ andstćđingurin nái í boltann ţegar ţú ert međ gult á bakinu. Í öđru lagi er leitt ađ sjá Van Basten tapa en liđiđ var ekki ađ spila nógu vel og ég set stórt spurningarmerki viđ ađ nota hrossiđ ekki neitt. En ţađ versta er kannski ađ Englendingar grćđa á ţessum farsa enda er smátt og smátt ađ renna upp fyrir manni ađ ţeir eiga séns ađ fara í úrslitin ţrátt fyrir ađ vera svona lélegir. Ţeir eru einfaldlega ađ taka Ţjóđverjann á ţetta og munu verđa mun grimmari í vörninni eftir sem á líđur. En allt tal um ađ ţeir séu međ meiriháttar mannskap er bull. Ţeir eiga í vandrćđum međ hćgri bakvörđ, ţeir eru ađ reyna ađ klessa Lampard og Gerrard saman og ţeir eiga engan almennilega framherja í hópnum, ađ Rooney undanskildum. Bekkurinn er líka ferlega lélegur miđađ viđ hinar stóru ţjóđirnar.  

Ad leikslokum

Sumarid 1983 var ég á Kanaríeyjum med fjölskyldunni. Thegar fríid var ekki mikid meira en hálfnad fórum vid pabbi í verslunarferd til Ensku strandarinnar í leit ad takkaskóm. Ferdin gekk ágaetlega og ég endadi med skó í poka sem reyndar voru fjórum númerum of stórir enda olli úrvalid vonbrigdum. En ég var grídarlega sáttur og lýsti thví yfir ad nú gaeti ég farid heim. Thannig lídur mér í dag, nú hef ég séd tvo leiki og átta mörk en heima bída mín og SHE tvaer kellur sem vid erum farin sakna verulega.

En thvílík stemmning í gaer, allt frá thví vid komum til Stuttgart thar sem Túnisbúar og Spanjólar fylltu göturnar og thar til flautad var til leiksloka og Las Ketchup byrjudu ad óma í hátalarakerfinu. Reyndar get ég ekki neitad thví ad thad var farid ad fara verulega um mig thegar stadan var enn 1-0 og adeins 25 mínútur eftir. Ég fór jafnvel ad sjá eftir thví ad hafa dottid í hug brandari um ad forrádamenn spaenska knattspyrnusambandsins hefdu komid ad máli vid mig eftir leikinn og grátbedid mig ad vera lengur, eftir tvo sigurleiki. En thá kom Raúl mér til bjargar eins og ég hafdi SMS-ad til Össa félaga míns í hálfleik. Eftir thad opnudust allar gáttir og stemmningin sídustu 20 mínúturnar var ólýsanleg, meira ad segja Thomas mágur minn gekk naestum af göflunum.

Eftir leikinn tókst okkur á e-n undarlegan hátt ad hitta Sverri og Gústa á leidinni ad lestinni. Sverrir sagdi okkur thá enn undarlegri sögu af thví thegar hann hitti gamlan vinnufélaga sinn frá Túnis á klósettinu á vellinum. Voru thad víst fagnadarfundir thrátt fyrir ad Sverrir klaeddist spaensku treyjunni og vaeri med spaenska fánann vafinn yfir herdarnar. Aetli Sverrir sé ekki mjúkasta fótboltabulla heims.

Eftir allt ad 199 km hrada á hradbrautinni skridum vid sáttir um eittleytid heim í hús. Thegar ég laeddist inn í svefnherbergi heyrdist í myrkrinu: Pabbi ertu komin ad hátta? Aetli sú unga stúlka hafi ekki verid sáttari vid svarid en flestir Spánverjar med sigurinn thetta kvöld.

En hvad er haegt ad segja um boltann fram ad thessu. Thad er einfalt: Spánverjar, Argentínumenn og kannski Hollendingar hafa sýnt bestu taktana en thad dugar skammt í útsláttarkeppninni.

 


Spánverjar eru bestir

Svona var fyrirsögnin í AS, spaenska bladinu í dag. Svona hugsa Spánverjar ef vel gengur og pressan á lidinu verdur skelfileg í kjölfarid. En thví verdur ekki neitad ad Spánverjar voru fantagódir og fara langt ef their halda haus. En thad er nákvaemlega vandamálid, their halda aldrei haus.

En stemmningin hérna er frábaer enda eiga svona lönd ad halda thessa keppni. Heimamenn eru ordnir spenntir fyrir sínum mönnum og thýski fáninn hangir hér fram af svölum og blaktir í vindinum á allmörgum bílum. Thetta hefdi hefdi verid óhugsandi fyrir 10 árum segir mágur minn mér. Í rauninni hefur fáninn ekki verid mikid til sýnis sídustu 60 ár hjá hinum almenna borgara en smátt og smátt eru their ad thvo af sér skömmina sem fylgt hefur nasistatímabilinu.

En gaerdagurinn var ekki beinlínis audveldur, Lestarferdin til Leipzig tók 4 tíma en thegar thangad var komid fór hitna í kolunum. Hitastigid var ca. 30 ° og Spánverjar og Úkraínumenn á hverju strái, their fyrrnefndu thó nokkru fleiri. Vid tókum stutt labb um midbaeinn sem er nokkud fallegur en thad fer hins vegar ekki á milli ad thetta er hluti af gamla A-Thýskalandi, byggingar á besta stad í hrörlegu standi, útspreyjadar, mannlausar og draugalegar. En ekki allar og sögusvid Faust hefur verid sett í stand. Leidin á völlinn var hins vegar undarleg, vid komum ad vitlausri hlid og thurftum ad labba yfir á hina. Sem hefdi verid í lagi ef ekki vaeri búid ad girda af svaedi á staerd vid Heidmork. En vid komumst á leidarenda í taeka tíd og stemmningin inni í vellinum var meiriháttar, Spánverjarnir klappandi í flamencotakti og syngjanadi "Que viva Espana" medan Úkraínulidid kyrjadi "Ukraaaiiinja" eins og vel aefdur Orkakór. Thegar á leid fjaradi stemmningin hjá theim idarnedndu út og thurfti nokkrar bylgjuumferdir til ad koma theim af stad vid mikinn fognud annarra vallargesta. En Spánverjarnir voru kampakatir, byrjudu ad syngja  "Asi asi nos vamos a Berlin" og máttu kátir vera. Thetta var thvi draumur fyrir Hjardarhagabulluna.

Spánverjar fá hrós fyrir stemmninguna. Einn var í bol sem stód á "Mér er alveg sama thó vid dettum út í áttalida, vid erum hérna út af bjórnum". Svona á thetta ad vera! Og gaeinn í flamenco dressinu med svarta hárkollu og sólgleraugu og vinur hans í nautabana búning voru helv... gódir.

Bakaleidin tók hins vegar lengri tíma og vegna seinkunar á lestinni urdum vid ad stoppa í Eisenach sem margir thekkja sem heimaborg Róberts Duranona. Thar settumst vid nidur á knaupu med úrvalslidi lúdalegra Austur Thjóverja og drukkum ljúffengan Elschenbacher bjór og bratwurst medan fyrri hálfleikur hjá Thjóverjum fór fram á skjánum. Svo lá leidin loks heim og tveir threyttir og sveittir fóru sáttir í háttinn.

 


HM og H&M

Út eftir hádegi í dag. Stefnan tekin á HM og H&M. Vonandi heldur veislan áfram, mótiđ hefur fariđ einstaklega vel af stađ og ţađ var sérstaklega gaman ađ sjá kraftinn í Ítölunum í gćr.

Riquelme átti lala leik á laugadaginn en lagđi samt upp bćđi mörkin og í raun tvö önnur sem voru réttilega ekki dćmd gild. Hvernig verđur ţađ ţegar hann  á toppleik?

En nú er ađ sjá hvernig mínum mönnum mun vegna.


Auglýsingar

Í tilefni af HM voru frumsýndar tvćr auglýsingar. Önnur er mikil snilld međ Ara Matthíassyni láta sig dreyma um ađ vera ađal í landsliđinu. Ţađ er ekki oft sem mađur sér snilldarleik í auglýsingu en ţetta kemst nćst ţví.

Hin er skelfileg. Ef lítill strákur birtist á skjánum og segir,"Pabbi, hvađan kemur rafmagniđ?", ţá er kominn tími til ađ skipta um stöđ. Til hvers er Orkuveitan ađ auglýsa? Ég veit ekki betur en ađ ég hafi ekkert val um hvađan heita vatniđ kemur.


Vítakeppni

Örfáar vangaveltur um vítaspyrnukeppnir.

Ţjóđverjar vinna alltaf en Ítalir tapa alltaf. Brasílíumenn er góđir sem og Argentínumenn og Frakkar en Englendingar lenda yfirleitt í vandrćđum (nema ţeir lendi á móti Ítölum). Spánverjar eru frekar lélegir og Hollendingar virđast alltaf tapa. Ţá held ég ađ Tékkar og Portúgalir séu nokkuđ góđir en veit lítiđ um ţá. Ađrar ţjóđir eru óskrifađ blađ en Balkanskagi hefur jafnan gefiđ af sér góđa skotmenn.

Rétt er ađ minnast ţessa viđ upphaf móts.


Plebbismi, taka ţrjú

Eitt í viđbót.

Ađ hafa beđiđ međ öndina í hálsinum svo mánuđum, ef ekki árum, skiptir eftir opnunarleik HM.

Til hamingju međ daginn!!

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband