Gullhnötturinn

Fabio Cannavaro hefur verið valinn knattspyrnumaður ársins í Evrópu af tímaritinu France Football. Var meðfylgjandi mynd tekin af honum við það tækifæri. En er ekki e-ð skrýtið þegar teinóttu jakkafötin eru frá Nike. Er Armani kalt úti? Verslar maður jólafötin í Útilíf?

Maður spyr sig.

05


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælinú!
Þar sem er Babe Ruth þar er Eiríkur.
Bíður í frysti fram á sunnudag og mun þaðan koma á sunnudagseftirmiðdag

Unnur (IP-tala skráð) 30.11.2006 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband