8.7.2008 | 20:43
Spánverjar
Síđustu misseri hafa veriđ Spánverjum mjög gjöful í íţróttum. Án ţess ađ leggjast í mikla rannsóknarvinnu telst mér til ađ ţeir hafi náđ eftirfarandi árangri:
Núverandi heimsmeistarar í körfu og silfurhafar á Evrópumóti
Núverandi evrópumeistarar í blaki
Núverandi evrópumeistarar í fótbolta
Heimsmeistarar í handbolta 2005 og silfurhafar á Evrópumóti 2006
Fernando Alonso tvöfaldur heimsmeistari í F1 2005 og 2006
Heimsmeistarar í innanhúsfótbolta
Rafael Nadal er núverandi Wimbledon meistari og sigurvegari á Opna franska
Ađ auki eiga ţeir golfara, reiđhjólamenn og mótorhjólamenn í fremstu röđ. Veit ekkert um frjálsar.
Ég efast um ađ margar ţjóđir geti státađ af öđrum eins árangri.
Athugasemdir
Rússar hafa veriđ ađ gera góđa hluti víđa á allra síđustu árum, ţótt ađ á afrekaskrá ţeirra vanti titla í vinsćlum greinum eins og handbolta og innanhúsfótbolta.
Kjartan (IP-tala skráđ) 8.7.2008 kl. 22:28
Til hamingju međ ţína menn, rauđi haugur!!
Er Eurovision ekki örugglega íţrótt??
Sćvar Már Sćvarsson, 9.7.2008 kl. 09:42
Sovétmenn voru lengi ráđandi í fjölda íţróttagreina og Rússar hafa eflaust fylgt ţví eftir ađ e-u leyti. Man samt ekki í fljótu bragđi eftir Rússum eđa rússneskum landsliđum sem hafa skarađ fram úr upp á síđkastiđ.
Varđandi handbolta og innanhúsfótbolta ţá er handbolti tiltölulega vinsćll í mörgum ríkjum Evrópu, N-Afríku og Asíu. Ţó eflaust sé e-đ til í brandaranum um ađ handbolti komi nćst á eftir rottuhlaupi ađ vinsćldum á heimsvísu ţá er hann alls ekki eins lítiđ vinsćll og margir Íslendingar virđast halda. Ég setti innanhúsfótbolta meira inn í gríni en stađreyndin er hins vegar sú innanhúsfótbolti er mjög vinsćll víđa og leikmenn eru sérhćfđir innanhússpilarar. M.a. er ţessi bolti vinsćll í Brasílíu og margir góđir leikmenn fćrt sig yfir á gras ţ.á.m. Robinho.
EG, 9.7.2008 kl. 17:39
Rússar eru m.a. Evrópumeistarar í körfubolta (unnu Spánverja í úrslitaleik) og heimsmeistarar í íshokkí. Svo spái ég ţeim sigri á HM í fótbolta fljótlega, ef ekki 2010 ţá 2014. Eru ekki Rússar líka ennţá yfirburđafólk í fimleikum og slíku?
Kjartan (IP-tala skráđ) 9.7.2008 kl. 19:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.