9.11.2006 | 23:21
31 árs spúsa
Elskuleg eiginkona mín á afmæli í dag og var því vakin upp í morgun með afmælissöng, gjöfum og tertu. Reyndar var Sólveig Halla svo spennt fyrir þessari athöfn að hún vakti mig kl. 3:42 og aftur kl. 6:30 til að drífa mig framúr í undirbúninginn. Sigrún Emilía var hins vegar rólegri yfir þessu öllu saman en krafðist þess samt að taka þátt og var þar af leiðandi sótt inn í herbergi.
Til hamingju með daginn enn og aftur Silla mín.
Athugasemdir
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:09
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:09
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:10
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:10
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:10
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:10
Til hamingju með daginn elsku Sillan okkar (átta mínútum of seint).
Unnella og Þórunn
þórunn (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 00:10
Náðirðu þessu örugglega???
U (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 10:52
Nokkrum mínútum of seint. Til hamingju með Silluna! Skilaðu kveðju!
Örn Úlfar Sævarsson (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 11:11
Ó ég hélt að hún væri svona vinsæl!
Laulau (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.