Nöldurhornið

Er fullkomlega eðlilegt að starfsmaður, og að mér skilst tónlistarstjóri, Rásar 2 sé að gefa út geisladisk með lögum sem spiluð eru alla jafna á Rás 2 hvort eð er. Í staðinn fyrir að kynna einfaldlega lagið Freight Train með Lay Low, Ólöfu Arnalds og Pétri Ben er kynnt lagið Freight Train með Lay Low, Ólöfu Arnalds og Pétri Ben af plötunni Rokkland 2007, sem er að sjálfsögðu plata vikunnar á Rás 2.

Ég vona sannarlega að allur ágóði af sölu plötunnar renni til fórnarlamba Death tískunnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband