Hver er mađurinn?

staffan_gotestam120Ţetta er nokkuđ erfiđ spurning en ţeir sem hafa áhuga á myndum sem gerđar eru eftir sögum norrćnna barnabókahöfunda ćttu ađ eiga möguleika.

Ţar sem ólíklegt er ađ svariđ spurningunni komi ţá skal ţađ upplýst hér ađ mađurinn á myndinni lék Jónatan Ljónshjarta í frćgri mynd frá 1977 sem m.a. var sýnd í Háskólabíói og svo síđar sem mini sería í sjónvarpinu.

Mađurinn sem heitir Staffan Gotestam var 25 ára ţegar hann lék hinn 13 ára gamla Jónatan. Í sögunni er hann eftirlýstur af mönnum Ţengils og lýst sérstaklega sem "óvenjufríđum unglingi". Er manni óhćtt ađ fullyrđa ađ enginn sannur harđstjóri, hvoki Saddam né Adolf, hefđi stađiđ sig ađ ţví ađ lýsa óvini sínum sem "óvenjufríđum, međ elegant göngulag og augu sem blika eins og allar stjörnur alheimsins."

Ég er hins vegar hrćddur um ađ hefđi Jónatan loks skriđiđ úr fylgsni sínu ţrjátíu árum síđar svona útlítandi hefđu fáir tengt útlit hans viđ umrćdda lýsingu. 

Svona litu brćđurnir hins vegar út í myndinni en sá sem lék Snúđ starfar nú á pósthúsi í Malmö.

filmlejon

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lína Langsokkur á efri árum?

Kjartan (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 22:24

2 identicon

Lék Snúđur ekki líka Brósa í Kalla á ţakinu??

Sú sem lék Línu langsokk kom í nokkra spjallţćtti hér í Ţýskalandi í fyrra (100 ára afmćli Astrid Lindgren) og heitir Inger Nilson og er enn ađ leika. Hinsvegar hefur ekki boriđ mikiđ á Tomma og Önnu á fullorđinsárum en ţau komu líka í einn spjallţátt sem ég sá.

Kristín (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 12:07

3 identicon

Hann var óvenjufríđur ţegar hann lék í myndinni, ţó ađ hann hafi veriđ orđinn 25 ára. En í dag er hann orđinn miđaldra og vćgast sagt ekki lengur óvenjufríđur ! En hvar í ósköpunum grefurđu svona upp Eiríkur???  

Ása (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 12:36

4 identicon

Astrid Lindgren á yngri árum?

Unnur (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 20:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband