Sálin 20 ára

Stefán Hilmarsson situr viđ borđ á Gauknum ásamt vini sínum. Ţeir félagarnir hafa ákveđiđ ađ fá sér nátthúfu međal almúgans. Ađ borđinu kemur skjögrandi ungur mađur, nokkuđ viđ skál en ţó fullur auđmýktar og lotningar. Hann ávarpar Stefán og réttir fram höndina:

"Sćll Stefán, ég vildi bara ţakka ţér fyrir framlag ţitt til íslenskrar tónlistar"

"Ţakka ţér fyrir ţađ"

"Ég sé ađ Hans Jensson er međ ţér"

"Reyndar ekki ţví hann átti ekki heimangengt. En sonur hans Jens Hansson er hins vegar hérna"

"Já auđvitađ. Uuhh ég vildi bara ţakka ţér aftur fyrir ţitt framlag. Blessađur"

"Blessađur".

Pure class. 

 

Til hamingju međ afmćliđ, Silkeborgs finest!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Súlnasalur, Hótel Sögu, september 2002.

KR-ingar fagna Íslandsmeistaratitlinum sem their tryggdu sér fyrr um daginn.

SkápaKR-ingur, lögfrćdingur á thrítugsaldri, situr og spjallar vid mág sinn.

Sigurursteinn Gíslason, tháverandi leikmadur KR, kemur gangandi ad bordinu og heilsar upp á máginn en their voru vinnufélagar nokkrum árum fyrr. Lögfrćdingurinn fylgist thögull med en thegar Sigursteinn er um thad bil ad kvedja segir lögfrćdingurinn:

"Sigursteinn. Hvort ertu KR-ingur eda Skagamadur?"

Sigursteinn: "Í dag er ég KR-ingur."

Lögfrćdingurinn: "Jú, thú ert audvitad alinn upp í KR."

Sigursteinn: "Nei."

Lögfrćdingurinn: "Jú, thú spiladir alla yngri flokkana med KR."

Sigursteinn: "Nei, thad gerdi ég ekki."

Lögfrćdingurinn: "Ertu nú ekki bara ad bulla Sigursteinn."

Sigursteinn: "Nei, ég spiladi alla yngri flokkana med ÍA. Ég spiladi fyrsta árid í ödrum flokki med KR en thad telst nú varla ad vera uppalinn."

Lögfrćdingurinn: "Nei, varla."

Ad svo búnu fordar Sigursteinn sér frá bordinu og eftir situr lögfrćdingurinn hugsi og veltir thví fyrir sér hvad hafi klikkad í tölfrćdiminninu góda.

Hafdu gledilega páska Eiríkur,

Kvedja,

Mágur thinn í Silkeborg.

Sverrir (IP-tala skráđ) 16.3.2008 kl. 17:50

2 Smámynd: EG

Sigursteinn var bara ađ bulla en sagan er góđ.

EG, 17.3.2008 kl. 10:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband