Nostalgía nr. 3. MAD

Frá 1986 til ca. 1996 var ég með MAD dellu. Upphafið mátti rekja til þess að ég villtist inn í bókabúð sem var við hliðina á Stellu í Bankastrætinu. Þar voru seld gömul MAD blöð og það var e-ð  við forsíðurnar sem heillaði mig. Líklega var það kvikmyndatengingin sem var tíður gestur í formi Alfred E. Neuman. Ég reyndi svo eftir fremsta megni að verða mér úti um gömul MAD blöð og þar var þáttur Gunnar nokkurs á Álfhólsvegi ómetanlegur. Reyndar held ég að best sé að hafa sem fæst orð um samskipti okkar en mig langar að segja eitt: Gunni, ef þú ert að lesa þetta þá biðst ég afsökunar og mun skila þér þeim blöðum sem tilheyra þér. Annars liggur þetta áfram niðri í geymslu.

mad159idmad228idmad236id


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er það ekki lýsandi dæmi um mýkt þína Eiríkur að þú mannst ekki hvað bókabúðin heitir/hét en Stella er á hreinu!
MAD : einar bestu heimsbókmenntir fyrr og síðar. Sniðugt í blaðagrindina í vatnsskápnum.

Laulau (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:28

2 identicon

Er það ekki lýsandi dæmi um mýkt þína Eiríkur að þú mannst ekki hvað bókabúðin heitir/hét en Stella er á hreinu!
MAD : einar bestu heimsbókmenntir fyrr og síðar. Sniðugt í blaðagrindina í vatnsskápnum.

Laulau (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 10:28

3 identicon

Skiladu blodunum minum madur! Djofuls.

Gunnar (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 11:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband