20.1.2008 | 15:19
Kakómalt
Í eina tíð fékkst hér á landi kakómalt sem bar af öðrum kakómöltum. Umrætt kakómalt var í gulum áldósum, með litlu kringlóttu loki og myndasögu með sögu kakósins á bakhlið dósarinnar. Gott af það voru ekki Inkar eða suður amerískir indíánar á fyrstu myndinni að hampa töfrum kakósins.
Man e-r hvaða kakómalt þetta var? E-a hluta vegna minnir mig að þetta hafi verið Hershey´s.
Athugasemdir
Hárrétt!
Örn Úlfar Sævarsson (IP-tala skráð) 21.1.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.