Treyja vikunnar 7

Olympique Marseilles 1987-1988:

510e_2

Áriđ 1987 var Bernard Tapie ađ byrja uppbyggingu sína á Marseilles liđinu sem átti eftir ađ verđa stórveldi í Evrópu nokkrum árum síđar. Á sama tíma sat bólugrafinn unglingur ađ nafni Zinedine, á pöllum Velodrome vallarins og lét sig dreyma um ađ mata Jean Pierre Papin og Klaus Allofs á eitruđum sendingum.

Ţessa tíma verđur ţó fyrst og fremst minnst sem tíma hins lauslega tískufatnađar, víđir jogginggallar, uppbrettar jakkafataermar, pokabuxur, sítt ađ aftan og hormotta. Mér finnst Marseilles treyjan ţetta tímabil lýsa ţessari tísku vel, treyjan virđst vera úr joggingbómull ţó svo sé sennilega ekki og svo ţessar snilldarermar, sem er hvorki stuttar né síđar. Kemur út eins og léttur, hvítur sumarjakki, sem brett hefur veriđ snyrtilega upp á ermarnar á, viđ ljósan bómullarbol. Alveg hreint tilvaliđ á Frönsku rivierunni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ég fíla ekki svona semi-ermar; minnir á íshokkíbúning. Búúúú!!

Jón Agnar Ólason, 22.10.2007 kl. 14:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband