11.10.2007 | 15:26
Villti tryllti Villi
Gamli góði Villi er á útleið. Leiðinlegt fyrir hann því hann var svo glaður þegar hann fékk lykilinn að Ráðhúsinu. En ég græt hann ekki enda hef ég alltaf sagt að mönnum með hárkollu sé ekki treystandi. Þeir hafa alltaf e-ð að fela.
Athugasemdir
Rétt er það, hann var svo glaður... eins og Gosi í Djöflaeyjunni sem hrein þegar hann datt á hjólinu sínu því honum fannst svo gaman að leika sér.
Varstu kannski með hann í huga?
Jón Agnar Ólason, 11.10.2007 kl. 23:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.