10.10.2007 | 14:18
VÍS
VÍS var með auglýsingaherferð um daginn sem lítið fór fyrir en sumar auglýsinganna voru mjög góðar. Slagorðið er "það dýrmætasta sem ég á" og byggðu á stuttum vídeóupptökum. Sumar voru vissulega frekar væmnar en aðrar hitta beint í mark. Sú fyrsta er eiginlega best:
http://www.vis.is/uploads/documents/auglysingar/2007_05_afi_minn.wmv
http://www.vis.is/uploads/documents/auglysingar/2007_05_matargat.wmv
http://www.vis.is/uploads/documents/auglysingar/2007_05_linsulok.mpg
http://www.vis.is/uploads/documents/auglysingar/2007_05_landafraedi.mpg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.