Natascha Kampusch

Fyrir nokkrum vikum kom lítil frétt frá Austurríki. Stúlka sem rćnt hafđi veriđ fyrir átta árum slapp loks frá manninum sem hafđi rćnt henni og notađ sem ţrćl á heimili sínu allan tímann. Fyrstu dagana breyttist ţessa litla frétt í mjög stóra frétt enda hafa flestir áhuga á ţví ađ vita hvernig slík lífsreynsla mótar einstaklinginn. Sérstaklega átakanlegt var ađ lesa ađ hún vildi ekki hitta foreldra sína en einnig vakti athygli ađ hún hágrét ţegar hún frétti af dauđa kvalara síns.

Núna virđist Hollywood hins vegar ćtla ađ takast ađ breyta ţessari sorgarsögu í skrípaleik. Líklegt ţykir ađ Scarlett Johansson muni hreppa hlutverk Natöschu. Hún er meira ađ segja komin međ umbođsmann ţó ég hafi ekki heyrt um fund hennar međ foreldrum sínum. Af hverju toppa menn ekki bjánalćtin og fá Demi Moore til ađ leika Natöschu og Tom Cruise í hlutverk mannrćningjans. Christopher Walken og Michelle Pfeiffer sem foreldrarnir. Ég mun gefa henni fullt hús.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband