Ljósanótt

Það er búið að vera stillt á NFS hjá mér í kvöld og dagskráin hefur verið undirlögð af endursýndu efni frá Ljósanótt í Keflavík. Löng viðtöl við skipuleggjendur og helstu fyrirmenni á Reykjanesi, kanónurnar Inga Lind og Þorsteinn Joð send á svæðið, eins og um tímamótaviðburð sé að ræða. Nú hef ég ekki búið erlendis upp á síðkastið og tel mig vera nokkuð vel upplýstan en síðan hvenær varð bæjarhátíð á Suðurnesjum heitasta fréttin?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband