Snjór í helvíti

c_documents_and_settings_eirikur_fulltingi_my_documents_my_pictures_tevezmasc2.jpg
Sum orðatiltæki merkja að e-ð sé útilokað. Á Englandi er talað um að svín fljúgi, á Íslandi um snjókomu í helvíti en í Argentínu hefur lengi verið notað orðatiltækið "þegar tveir af bestu knattspyrnumönnum Argentínu fara til West Ham". Nú hafa þessi ólíkindi orðið að veruleika og ég sit bara við gluggann og vonast til að sjá svín á flugi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svín á flugi? Ef þú flytur örlítið nær Hlíðarenda er góður séns á að þú sjáir svín á ferð og flugi. He he he.

Kjarri (IP-tala skráð) 31.8.2006 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband