Trend sem aldrei varð

HM í Argentínu var sennilega fyrsta mótið þar sem fótboltatreyjur liðanna voru merktar með framleiðanda. Flestar þjóðirnar spiluðu í Adidas, Skotar voru einu fulltrúarnir í Umbro þar sem Englendingar voru fjarri góðu gamni en sennilega voru Mexikóar svalastir enda spiluðu þeir í Levi´s treyjum. Ég veit reyndar ekki til þess að Levi´s hafi framleitt fleiri fótboltatreyjur. Synd að Wrangler og Lee Cooper skyldu ekki feta sömu slóð, hvað þá Duffy.

mexico levi´s2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband