Spurning 3

Nú verð ég að þyngja þetta aðeins og spyr um lag sem nær lengra aftur í tímann í kvikmyndasögunni? Hver er myndin og hver er flytjandinn?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

C´mon!! The man who knew to much!! Sungið af Doris Day!!

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 12.7.2007 kl. 14:25

2 identicon

Que Sera Sera sungið af Dórisu Dagbjörtu.  Kvar í verlaun?

Der alte (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 14:50

3 Smámynd: EG

Kemur svona Don´t insult my intelligence svar frá blikanum. Þú flýgur greinilega um á bleiku skýi eftir sigur gærdagsins. Við verðum greinilega að reyna að finna e-ð aðeins erfiðara en ég mun þó ekki leggja mig fram við að finna smelli úr Toxic Avenger.

EG, 12.7.2007 kl. 14:52

4 Smámynd: Hannes Heimir Friðbjörnsson

HAHAHAHA já leikurinn í gær var sannkölluð lyfjagjöf fyrir mitt gamla græna hjarta. En var þó aldrei í vafa.

Hannes Heimir Friðbjörnsson, 12.7.2007 kl. 15:00

5 Smámynd: EG

Enginn verðlaun og því síður þegar svarið er ófullnægjandi. En góð tilraun.

EG, 12.7.2007 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband