The Black Dahlia

Ég las þessa bók þegar ég bjó í Madrid og var svakalega hrifinn. Las nokkrar bækur eftir James Ellroy í kjölfarið en þær náðu ekki sömu stemmningunni. Nú hefur gamli meistarinn Brian De Palma gert mynd eftir bókinni. Það verður spennandi að sjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband