3.7.2007 | 00:42
Tvífaraleit
Svona getur nú verið fróðlegt að fletta fasteignablaðinu.
Vill e-r gera mér þann greiða að finna tvífara fyrir Árna Stefánsson fasteignasala hjá Gimli. Ég er með einn í huga og ég trúi ekki öðru en að e-m öðrum detti það sama í hug.
Athugasemdir
Guðlaugur Þór??
Unnur (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 09:03
Ég er búinn að stara svo lengi á þennan ágæta fasteignasala að mér finnst hann líkjast ótalmörgum, meira að segja arabískum nágranna mínum, sem þó er sköllóttur og ég held að vinni ekki á fasteignasölu.
Steinn Ármann sagði frúin, Blair datt mér fyrst í hug, síðan ,,ofurBlair" James Cameron. Þú verður að upplýsa.
Stefán Þór, 3.7.2007 kl. 19:49
Hjörtur Howser?
Lára (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 20:00
Nei nei!! Má breyta? Ég segi Ricky Gervais!!
Lára (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 20:01
Auðvitað David Brent, þetta ætti að vera svo fyrirsjáanlegt.
Stefán Þór, 3.7.2007 kl. 20:33
Þetta stóð í mönnum og konum en það er kannski erfitt að tala um rétt svar í þessu. Reyndar stóð ekki á svarinu hjá elstu konunni á þessum bæ. Maðurinn er svakalega líkur títtnefndum Ricky Gervais.
EG, 3.7.2007 kl. 20:51
Tony Blair, hverjum datt það eiginlega í hug.
Stefán Þór, 4.7.2007 kl. 07:19
Pálmi Matthíasson??
Unnur (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 09:46
Mér datt í hug Jóhann Sigurdarson leikari.
Sverrir (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 16:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.