27.6.2007 | 12:00
Í hreinskilni sagt
Blaðamaður spænska íþróttablaðsins Marca var fenginn til skrifa 100 orða grein um skelfilega leiðinlegan leik Recreativo Huelva og Real Sociedad, sem endaði 1-0. Útkoman var þessi:
"Maradona, Di Stéfano, Pelé, Cruyff, Van Basten, Gullit, Zidane, Gento, Puskas, Roberto Baggio, Torpedo Muller, Zico, Bergkamp, Eusebio, Futre, Blokhin, Breitner, Cabrini, Conti, Elkjaer, Laudrup, Garrincha, Gascoigne, Krol, Francescoli, Matthaus, Beto Alonso., Gigi Riva, Rossi, Antognoni, Beckenbauer, Bobby Charlton, George Best, Giggs, Kempes, Boniek, Romario, Bonhof, Liam Brady, Careca, Jarzinho, Cantona, Cafu, Luis Suarez, Kubala, Deyna, Didi, Eder, Donadoni, Redondo, Hagi, Giresse, Haan, Uli Hoeness, Rummenigge, Dalglish, Keegan, Kopa, Tigana, Guardiola, Rivera, Rivelino, Mazzola, Schuster, Simonsen, Falcao, Hugo Sánchez, Ronald Koeman, Pereira, Mágico Gonzalez, Mauro Silva, Maldini, Franco Baresi, Panenka, Bebeto, Overath, Tostao, Waddle and Zola hefðu ekki kunnað að meta þennan leik. Ekki ég heldur."
Athugasemdir
Sæll Frændi.
Rakst á síðuna þína hér í vappi um moggabloggið. Það eru augljóslega allir með blogg á Íslandi þessa dagana og hafði ég í raun ekki nægan sjálfsaga til að standa þar fyrir utan. Ég bæti því nytlausum skrifum mínu á netið, ásamt þér og öllum hinum, sem enginn, að móður minni undanskilinni, nennir að lesa.
Ég er að spá í að setja í yfirskrift bloggsins ,,heimurinn og ég" eða ,,mín skoðun á heiminum". Uppáhaldslýsingin sem ég hef sé er ,,litla fréttastofan á netinu". Beautiful.
Hvað er títt af þér og þínum, sendu mér endilega línu.
Stefán Þór, 29.6.2007 kl. 13:30
Vantal Brolin á þennan lista. Ég er smitaður af því að vera staddur í Sverige.
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 1.7.2007 kl. 07:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.