26.7.2006 | 20:16
Minning um mann
Í dag var borinn til grafar Árni Heimir Jónsson kennari. Hann var líffræðikennarinn minn í MR og jafnframt umsjónarkennari síðasta árið. Árni var afbragðs kennari og einnig góður félagi nemenda sinna og verður væntanlega sárt saknað af samstarfsfólki og nemendum. Ég hafði ekki séð hann í mörg ár þegar hann kom í Kastljósið og deildi erfiðleikum sínum vegna skattheimtu af greiðslum frá Tryggingarstofnun. Þá var hann orðinn illa haldinn af krabbameini. Blessuð sé minning hans.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.