18.7.2006 | 16:29
Alþjóðavæðing
Ég sá tvífara Dalai Lama á Laugarveginum í hádeginu. Sá ekki betur en hann hafi verið í FILA sokkum við appelsínugulbrúnan kuflinn og sandalana. Það er enginn óhultur fyrir alþjóðavæðingunni.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.