Flottasta HM mómentið

c_documents_and_settings_eirikur_my_documents_my_pictures_lippi.jpg
Þegar Ítalir voru búnir að stilla sér upp fyrir myndatöku eftir verðlaunaafhendinguna og Lippi kom hlaupandi og tróð sér inn í miðjan hópinn, með logandi spagettívestravindilinn í munninum. Hann hefur aldrei þjálfað lið sem ég held með en það svífur yfir honum e-r tímalaus klassík. Án efa flottasti þjálfarinn á HM.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Már Sævarsson

Þú meinar flottastur ef Oleg Blokhin er undanskilinn, í íþróttagallanum gat hann allt eins verið þjálfari A-Þýskalands í handbolta '78 eða fimleikaþjálfari frá Rúmeníu.

Sævar Már Sævarsson, 12.7.2006 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband