Borneo

Áðan var þáttur um nefapa á Borneó í sjónvarpinu. Það verður seint sagt um þessa frændur okkar að þeir séu snoppufríðir enda lýsir Hörður skipstjóri þessu vel í hinni klassísku Tinnabók Flug 714 til Sidney, með orðunum "Ógeðslega ljótur svipur." Bætir við "Minnir mig á e-n sem ég þekki". Lítur svo yfir til félaga síns Rassópúlosar og áttar sig þá að aðgát skuli hafa í nærveru sálar.

714_nasapa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband