Á sjó

Magnús Þór Hafsteinsson náði ekki inn á þing. Kannski er það eina gleðilega við niðurstöðu kosninganna.

Aðspurður hvað hann hyggðist taka sér fyrir hendur sagðist hann sennilega fara á síld í sumar. Alltaf jafn dásamlegt þegar svona sparifatakallar þykjast vera í nánu sambandi við fólkið í landinu. Ætli hann endi ekki í þægilegri innivinnu.

En hvaða aðrir frambjóðendur fara sennilega líka á sjóinn?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband