27.6.2006 | 09:49
Spánn-Frakkland
Ég hef miklar áhyggjur af þessum leik enda þoli ég ekki Frakkana fyrir utan Zidane. Hann er reyndar hættur hjá Real og því segi ég þetta með góðri samvisku. Ef Henry eða sér í lagi Wiltord skora og setja upp þennan "ég er svo ógeðslega góður og kúl" fýlusvip meðan þeir hlaupa frá markinu tryllist ég.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.