Þjóðverjinn

Þar sem kvartað hefur verið undan orðalaginu "að taka Þjóðverjann á þetta" vil ég að eftirfarandi komi fram. V-Þýskaland var ekki með gott og ferskt lið á HM 1982 og 1986 en fór engu að síður í úrslit í báðum keppnum. Á HM 2002 var Þýskaland ekki með gott og ferskt lið en fór í úrslit. Núna í sumar er Þýskaland með gott og ferskt lið en hvort þeir fara í úrslit verður að koma í ljós. Leikurinn við Argentínu á föstudaginn hefur allt sem þarf til að verða klassískur. Megi betra liðið vinna.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband