15.6.2006 | 12:49
Spánverjar eru bestir
Svona var fyrirsögnin í AS, spaenska bladinu í dag. Svona hugsa Spánverjar ef vel gengur og pressan á lidinu verdur skelfileg í kjölfarid. En thví verdur ekki neitad ad Spánverjar voru fantagódir og fara langt ef their halda haus. En thad er nákvaemlega vandamálid, their halda aldrei haus.
En stemmningin hérna er frábaer enda eiga svona lönd ad halda thessa keppni. Heimamenn eru ordnir spenntir fyrir sínum mönnum og thýski fáninn hangir hér fram af svölum og blaktir í vindinum á allmörgum bílum. Thetta hefdi hefdi verid óhugsandi fyrir 10 árum segir mágur minn mér. Í rauninni hefur fáninn ekki verid mikid til sýnis sídustu 60 ár hjá hinum almenna borgara en smátt og smátt eru their ad thvo af sér skömmina sem fylgt hefur nasistatímabilinu.
En gaerdagurinn var ekki beinlínis audveldur, Lestarferdin til Leipzig tók 4 tíma en thegar thangad var komid fór hitna í kolunum. Hitastigid var ca. 30 ° og Spánverjar og Úkraínumenn á hverju strái, their fyrrnefndu thó nokkru fleiri. Vid tókum stutt labb um midbaeinn sem er nokkud fallegur en thad fer hins vegar ekki á milli ad thetta er hluti af gamla A-Thýskalandi, byggingar á besta stad í hrörlegu standi, útspreyjadar, mannlausar og draugalegar. En ekki allar og sögusvid Faust hefur verid sett í stand. Leidin á völlinn var hins vegar undarleg, vid komum ad vitlausri hlid og thurftum ad labba yfir á hina. Sem hefdi verid í lagi ef ekki vaeri búid ad girda af svaedi á staerd vid Heidmork. En vid komumst á leidarenda í taeka tíd og stemmningin inni í vellinum var meiriháttar, Spánverjarnir klappandi í flamencotakti og syngjanadi "Que viva Espana" medan Úkraínulidid kyrjadi "Ukraaaiiinja" eins og vel aefdur Orkakór. Thegar á leid fjaradi stemmningin hjá theim idarnedndu út og thurfti nokkrar bylgjuumferdir til ad koma theim af stad vid mikinn fognud annarra vallargesta. En Spánverjarnir voru kampakatir, byrjudu ad syngja "Asi asi nos vamos a Berlin" og máttu kátir vera. Thetta var thvi draumur fyrir Hjardarhagabulluna.
Spánverjar fá hrós fyrir stemmninguna. Einn var í bol sem stód á "Mér er alveg sama thó vid dettum út í áttalida, vid erum hérna út af bjórnum". Svona á thetta ad vera! Og gaeinn í flamenco dressinu med svarta hárkollu og sólgleraugu og vinur hans í nautabana búning voru helv... gódir.
Bakaleidin tók hins vegar lengri tíma og vegna seinkunar á lestinni urdum vid ad stoppa í Eisenach sem margir thekkja sem heimaborg Róberts Duranona. Thar settumst vid nidur á knaupu med úrvalslidi lúdalegra Austur Thjóverja og drukkum ljúffengan Elschenbacher bjór og bratwurst medan fyrri hálfleikur hjá Thjóverjum fór fram á skjánum. Svo lá leidin loks heim og tveir threyttir og sveittir fóru sáttir í háttinn.
Athugasemdir
Ţađ endar međ ađ undirrituđ fer ađ fá áhuga á ađ lesa um fótbolta.....áfram Eiríkur fótbólta(blek)bulla(ri) .....En ađallega kveđja til SHE sem er saknađ hér sárlega..... Kveđja til hinna líka - hittumst heil!
SHG (IP-tala skráđ) 15.6.2006 kl. 16:45
Ţađ endar međ ađ undirrituđ fer ađ fá áhuga á ađ lesa um fótbolta..... áfram Eiríkur fótbolta(blek)bulla(ri) .....En ađallega kveđja til SHE sem er saknađ hér sárlega..... Kveđja til hinna líka - hittumst heil!
-
SHG (IP-tala skráđ) 15.6.2006 kl. 17:05
Kannski ađ ţú komir heim í Jurgen klinsmann-treyju međ nr. 9 á bakinu:) Áfram Ţýskaland!
Jói (IP-tala skráđ) 16.6.2006 kl. 09:34
Ég sem hef alla mína hunds og kattartíđ haldiđ ađ Spanjólarnir syngju "Y Viva Espana". Ţetta breytir öllu!
Kjarri (IP-tala skráđ) 16.6.2006 kl. 12:45
Ég hélt ađ Stuđmenn vćru bestir! Ţađ var sagt mér a.m.k ;-)
unnur (IP-tala skráđ) 16.6.2006 kl. 17:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.