Vítakeppni

Örfáar vangaveltur um vítaspyrnukeppnir.

Ţjóđverjar vinna alltaf en Ítalir tapa alltaf. Brasílíumenn er góđir sem og Argentínumenn og Frakkar en Englendingar lenda yfirleitt í vandrćđum (nema ţeir lendi á móti Ítölum). Spánverjar eru frekar lélegir og Hollendingar virđast alltaf tapa. Ţá held ég ađ Tékkar og Portúgalir séu nokkuđ góđir en veit lítiđ um ţá. Ađrar ţjóđir eru óskrifađ blađ en Balkanskagi hefur jafnan gefiđ af sér góđa skotmenn.

Rétt er ađ minnast ţessa viđ upphaf móts.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Már Sćvarsson

Viđ ţetta má bćta ađ Tógó eru góđir og svo er auđvitađ Ali Daei hjá Íran mjög örugg vítaskytta!!

Sćvar Már Sćvarsson, 10.6.2006 kl. 22:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband