7.6.2006 | 17:27
Tvöfalt líf Veróniku
Fékk diskinn með tónlistinni lánaðan um daginn til upprifjunar. Mjög góður enda er myndin frábær í minningunni.
Kieslowski var frábær og standa þessi mynd og Stutt mynd um dráp upp úr. Ég veit um einn sem fílar Rauðann og ég get alveg tekið undir það.
Blessuð sé minning Krysztof Kieslowski.
Athugasemdir
Kallaðu mig Jónsa Rauða! Hvítur er litlu síðri ... þetta eru snilldar myndir. Best að kíkja á Rauðan í kvöld.
Jón Agnar Ólason, 7.6.2006 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.