Snilld

Nú hef ég ekki lagt það í vana minn að lesa ljóð. Hins vegar kemur alltaf eitt og eitt sem ég kann vel að meta. Þetta fellur í þann flokk:

Stingdu kanilstöng
upp í þvagrásina,
og sítrónu í rassgatið.
Eins og fyrir töfra
virðist efnahagsvandinn
alls ekki svo alvarlegur

Höf. Þorsteinn Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Rétt segirðu, þetta er kveðskapur sem kveður að. Ljóðspekingar segja að gott ljóð gefi lesandanum nýja sýn á daginn, veginn og tilveruna. Þetta hlýtur því að vera afbragðs ljóð.

Jón Agnar Ólason, 5.6.2006 kl. 18:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband