11.2.2007 | 23:25
Morgunsjónvarp
Ég var að horfa á morgunsjónvarp barnanna með stelpunum um helgina þegar ég fór að velta fyrir mér að einu sinni var ég lítill drengur og átti mína eigin uppáhaldsþætti í morgunsjónvarpi. Reyndar var ég orðinn bólugrafinn unglingur með snefil af hvolpaviti en það var ekki mér að kenna að Stöð 2 fór ekki í loftið fyrr en ég var að verða 13 ára og ég var þar af leiðandi alltof gamall til að liggja fyrir framan sjónvarpið á laugardagsmorgnum. En það var reyndar rosalega gaman og til að sanna það bendi ég á eftirfarandi:
http://www.youtube.com/watch?v=Bjdt3Rehc08
http://www.youtube.com/watch?v=Eni0LHAS464
http://www.youtube.com/watch?v=mfif5DiGMYc
http://www.youtube.com/watch?v=4vRyKslGrGk
Athugasemdir
Þakka þetta tímaflakk, tuttugu ár til baka. En þig vantar samt Thundercats og Wuzzles til að fullkomna þetta ...
Jón Agnar Ólason, 13.2.2007 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.