11.1.2007 | 00:07
Spurning dagsins
Spurt er um lið að gefnu tilefni:
1. Umrætt lið hefur unnið Evrópukeppni meistaraliða jafnoft og Nottingham Forest.
2. Umrætt lið vann ekki einn einasta titil á sex ára tímabili sem lauk fyrir skömmu.
3. Forráðamenn félagsins gáfu öllum stuðningsmönnum sínum minnisleysispillu enda virðist enginn muna eftir þessu tímabili.
4. Liðinu tókst að tapa úrslitaleik Evrópukeppni meistaraliða gegn liði frá Austur Evrópu þrátt fyrir að leikurinn færi fram í heimalandi umrædds félags.
5. Félagið telur sig vera stærsta og besta félag í heimi þrátt fyrir að það sé ekki stutt neinum rökum.
Athugasemdir
Ég skýt á litla liðið frá Catalóníu. FC Barcelona.
Sverrir (IP-tala skráð) 11.1.2007 kl. 08:31
Engar ahyggjur, eftir tetta timabil munu Barca og Nott For enn standa jofn ad vigi vardandi arangur i Evropukeppninni, tvi Barca a Liverpool i naestu umferd. Eg aetla mer ad vedja haum fjarhaedum a Liverpool sigur i badum leikjunum, og ef eg vinn meira en 1000 pund byd eg ter upp a borgara og bjor i Fitjagrilli.
Kjarri (IP-tala skráð) 12.1.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.